Verkið er eitt af uppáhalds verkum listamannsins og dregur það innblástur sinn af tign og fegurð fjallanna, sem endurspegla mátt náttúrunnar og mannlegrar tilveru. Fjöllin eru tákn fyrir dulúð, óvissu, ást og hetjudáð. Fyrir þau innri og ytri ferðalög sem móta líf mannsins. Ótroðnar slóðir fjallanna minna á ófyrirsjáanleika lífsins og þá þrautseigju sem þarf til að feta eigin veg. Hvert okkar ber sín fjöll, klífur sína tinda, en í öllum þeim áskorunum má finna fegurðina sem fylgir vegferðinni sjálfri.
50x50cm
Prentað á gæða pappír
Númerað og áritað af listamanni
Eftirprent: Climb the mountains to see the world
29.000krPrice