top of page
Um dalinn færist ró
120x120
SELD

Sjáðu þig fyrir þér sitja ofarlega í hlíðinni og horfa inn dalinn. Hlíðin er þakin háu grænu grasi. Sólin leikur um þig og ilmurinn af gróðrinum vekur upp barnslega tilfinningu. Þú finnur fyrir hamingju og þakklæti streyma um líkamann til skiptis. Sólin er að setjast og um dalinn færist ró. Þetta verk fangar þessa stund, þetta augnablik sem þú átt með þér á uppáhalds staðnum þínum í ró.

bottom of page