top of page
The Quiet Mind
SELD
120x120

Fyrir miðju verksins er hvítur kjarni, þar sem þér er boðið að horfa inn í á við og kyrra hugann. Í kringum miðjuna er allt það sem við sækjum í, hugsanirnar sem við eltum, óttann sem við nærum, þær langanir sem við gefum eftir. Þetta er fagurt en stundum þungbært. Kjarninn minnir þig á þessa stund akkurat núna, minnir þig á að draga andann djúpt og staldra við og ná tökum á huganum. Verkið biður þig um eitt, hlustaðu á hugann, heyrir þú þögnina?

bottom of page