top of page
Green Winter
50x50
Til sölu á Apollo Art

Stundum gerast áhrifamestu hlutirnir þegar andstæður mætast. Það snýst ekki um að annað þurfi að breyta hinu, heldur að bæði séu sjálfum sér trú og ná að fullkomna hvort annað. Andstæður þurfa ekki að þýða átök. Þær geta þýtt eitthvað fallegt, jafnvægi, vöxt, sanna ást.

bottom of page